Nánari upplýsingar um gistiheimilið

Í Dilksnesi er boðið upp á gistingu í lítilli íbúð. Í íbúðinni eru tvö herbergi með sameiginlegum aðgangi að eldhúsi og baðherbergi. Um er að ræða eitt þriggja manna herbergi með þremur rúmum og eitt fjögurra manna herbergi með tveimur rúmum og góðri koju.


Dilksnes er 4 km frá Höfn og 1 km frá þjóðvegi 1. Sjá kort


Nokkrar myndir af íbúðinni.
{imgfile}
  • {imgname}Áhugaverðir staðir á svæðinu